Upplýsingar um tilvitnanir

Heimildaskráning og tilvísanir (af vef bókasafns Fjölbrautaskóla Suðurnesja)

Beinar tilvitnanir

Ef efnið er tekið beint upp úr texta þá á að nota gæsalappir. Þær eiga að opnast niðri og lokast uppi: „svona“.

Óbeinar tilvitnanir

Ef kafli er endursagður stuðst við brot úr heimild er ekki þörf fyrir gæsalappir.

Hvort sem um er að ræða beinar eða óbeinar tilvitnanir þarf alltaf að geta heimildar: (Höfundur, ártal:blaðsíða).

Alvarleg brot á tilvísunum í hugverk annarra getur leitt til brottreksturs úr skóla