Upplýsingar um heimildavinnu

Hér má nálgast gagnlegar upplýsingar um heimildavinnu. Við heimildavinnu ber að skoða þarf hvernig heimildir þarf til verksins, átta sig á áreiðanleika heimildanna og nota fjölbreyttar heimildir.

Sýnishorn um vísun í heimildir

 • Bók eftir einn íslenskan höfund
  Einar Már Guðmundsson. 1997. Fótspor á himnum. Mál og menning, Reykjavík.
 • Bók eftir einn erlendan höfund
  Martindale, Andrew. 1985. Gothic Art. Thames and Hudson, London.
 • Heimildir af netinu
  Alþingi. 2000, 13. júní. „Kynning og saga.“ Vefslóð: http://www.althingi.is/kysag
  Við notkun netheimilda er nauðsynlegt að átta sig á áreiðanleika þeirra. Á vefnum netheimildir er hægt að finna ábendingar við gæðamat upplýsinga af netinu.
 • Heimildaskráning - tenglar
  Höfundaréttur