Ritgerðarvinna

Við alla ritgerðarvinnu eru nemendur hvattir til að kynna sér bókina Handbók um ritun og frágang, eftir Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal.

Atriði sem hafa ber í huga:

 • Hversu áreiðanlegar eru upplýsingarnar
 • Vera gagnrýnin á heimildir og sjálfan sig
 • Alvarleg brot á tilvísunum í hugverk annarra geta leitt til brottreksturs úr skóla

Gagnlegar handbækur og hjálpargögn

 • Stóra orðabókin um íslenska málnotkun
 • Samheitaorðabók
 • Mergur málsins
 • Íslensk orðabók
 • Stafsetningarorðabókin
 • Íslensk bókmenntasaga
 • Tímarit Máls og menningar
 • Handbók um ritun og frágang
 • Gagnfræðakver handa háskólanemum