Heimildarleit - Tæknifræði

Alfræði-, gagna- og greinasöfn

 • ASCE er gagnasafn sem inniheldur yfir 40 þúsund fræðigreinar um byggingaverkfræði (e. civil engineering), efst í horni hægra meginn er hægt að smella á „help“ til að fá grundvallar leiðbeiningar um hvernig sé best að leita í safninu.
 • Britannica (Akademic) alfræðisafnið á vefnum er bæði ritskoðað og ritrýnt (ólíkt wikipedia) og má því vitna til þess sem heimild í ritgerðum og verkefnum. Einnig er hægt að fletta í ensku orðabók Merriam-Webster, finna landakort, tilvitnanir, kynningar á klassískum bókmenntum, myndskeið, landfræðilega tölfræði og fleira.
 • CiteSeerx er rafrænt bókasafn og leitarvél fyrir vísindalegann texta.
 • CSA veitir m.a. aðgang að gagnasöfnum í raunísindum. Tilvísanir í tímaritsgreinar, ráðstefnurit o.fl.
 • Ei Villaga (engineering village) er gagnasafn á sviði verkfræði og tæknifræði.
 • Energy Citations Database. Efni frá 1943 til dagsins í dag.
 • Engineering Village inniheldur:
  • Compendex
  • Ei Backfile
  • Inspec
  • NTIS
  • Referex
  • GEOBASE
  • GeoRef
  • El Patents
  • EnCompassLIT
  • EnCompassPAT
  • Chimica
 • Gegnir.is geymir upplýsingar um safnkost flestra íslenskra bókasafna. Hægt er að leita að heimildum og öðrum gögnum og notendur geta skráð sig inn til að fá yfirlit yfir útlán sín, framlengt lánum og pantað bækur. Leiðbeiningar um notkun Gegnis er að finna undir hjálp, efst til hægri á upphafssíðu.
 • Greinasafn Morgunblaðsins veitir aðgang að öllum greinum sem birst hafa í Morgunblaðinu frá 1986 til dagsins í dag. Hægt er að leita eftir efnisorðum, hvenær greinin birtist og hlutum blaðsins (t.d. innlendar fréttir, lesbók, íþróttir o.s.frv.). Á bókasafni Keilis er hægt að fá lykilorð til þess að ná í greinarnar.
 • Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er opinn og endurgjaldslaus hjá notendum á Íslandi sem eru tengdir íslenskum netveitum. Aðgangur að fullum texta greina úr fleiri en 17.300 tímaritum auk útdrátta úr greinum úr yfir 6.000 tímaritum, 12 gagnasöfnum, fullum texta yfir 10.000 greiningarskýrslna og 500 rafbóka.
 • IEEE Xplore. Opinn aðgangur að fræðigreinum sem viðkoma rafmagnsverkfræði, tölvuvísindum og rafeindavirkjun.
 • Leitir.is veitir upplýsingar um safnkost og aðgang að rafrænu efni hvort sem um er að ræða texta eða myndrænt efni. Jafnframt eru rafrænar tímaritsgreinar og gagnagrunnar í hvar.is leitarbær í gegnum leitir.is
 • Proquest gagnasafnið veitir aðgang á rafrænu formi að útgefnu prentuðu efni úr bókum, tímaritum og dagblöðum. Áætlað er að það innihaldi um 125 milljarða síðna. Efst til hægri á hverri síðu undir „help“ er hægt að fá leiðbeiningar um notkun þess hluta gagnasafnsins sem notandi er staddur á hverju sinni, t.d. val á gagnabönkum, einföld leit og ítarleit.Pubmed.com. Gagnagrunnur á sviði lífvísinda.
 • Science Direct er gagnasafn 1800 tímarita á öllum fræðasviðum frá Elsevier, Academic Press o.fl. Heildartextar eru án endurgjalds.
 • SpringerLink er gagnasafn 1300 tímarita, einkum raunvísinda og læknisfræði. Heildartextar eru án endurgjalds, oft allt frá 1995.
 • Tímarit.is er stafrænt bókasafn þar sem veittur er aðgangur að þúsundum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Aðgangur er öllum opinn.
 • Web of Science veitir aðgang að tílvísanasöfnum, meðal annars raunvísindum.

Orðabækur og uppflettirit

 • Dictionary.com, ensk-ensk orðabók, meðal annars samheitaorðabók og vélrænar þýðingar.
 • Islex, norræn veforðabók. Markmálin eru íslenska, danska,sænska, norskt bókmál og nýnorska.

 

 • LEO, þýsk-ensk, þýsk-frönsk, þýsk-ítölsk, þýsk-spænsk og þýsk-kínversk veforðabók.
 • Longman Dictionary of Contemporary English, vefræn útgáfa af orðabók Longman bókaforlagsins.
 • Merriam-Webster Online, ensk-ensk orðabók, meðal annars samheitaorðabók. 
 • Ordabok.is, ensk-íslensk og íslensk-ensk orðabók sem hægt er að gerast áskrifandi að og nota til uppflettingar.
 • Orðabanki íslenskrar málstöðvar
 • Oxford Advanced Learner´s Dictionary, ensk orðabók fyrir háskólastig.
 • Snara.is býður upp á vefbækur eins og íslenska orðabók og Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Auk þess er líka hægt að fletta upp í ensk-enska orðanetinu, dansk-íslenskri orðabók, fransk-íslenskri orðabók, spænsk-íslenskri orðabók og fl. Ekki er hægt að nota þjónustuna utan Keilis nema með áskrift.
 • Stærðfræði - Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins
 • Tungutorgbýður upp á vélræna þýðingu úr ensku og esperanto yfir á íslensku og úr íslensku á ensku og dönsku. Líka er hægt að breyta íslenskum texta í marktexta en það er búið að greina orðin í orðflokka.
 • Tölvuorðasafnið - Tekið saman af orðanefnd Skýrslutæknifélagsins.
 • Vefbækur.is er safn orðabóka og annarra uppflettirita á rafrænu formi.

Valin vefsetur

 

 • Á vef vísinda og tækniráðs má lesa um stefnu stjórnvalda í vísinda- og tæknimálum sem mörkuð er af Vísinda- og tækniráði.
 • Energy Journals, rafræn fræðirit á sviði orkumála.
 • Internet Archive, reynir að varðveita netið sem sögulega heimild. Hægt er að skoða gömul afrit af vefsetrum og fletta í safni hreyfimynda, upptökum af tónleikum o.fl. sem birst hefur á netinu.
 • Isor.is, vefur Íslenskra orkurannsókna, sem er sérstök ríkisstofnun undir iðnaðarráðuneytinu.
 • Íslenskar orkurannsóknir, halda úti vef um starfsemi sína sem felur m.a. í sér jarðhitarannsóknir, ráðgjöf við boranir, mat á jarðhitaforða, þjálfun og kennsla.
 • Jarðfræðafélag Íslands, upplýsingar um félagið, ráðstefnur, jarðfræði Íslands og ýmislegt fróðlegt.
 • Landmælingar Íslands, um félagið, fróðleikur og kortaþjónusta aðgengileg á vefnum.
 • Náttúrufræðistofnun Íslands, fréttir og upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar á sviði grasa-, dýra- og jarðfræði.
 • Norræna eldfjallasetrið, miðstöð rannsókna og þjálfunar í eldfjallafræðum.
 • Rannis.is, vefur Rannsóknarmiðstöðvar Íslands sem heyrir undir menntamálaráðherra og veitir íslensku vísinda- og tæknisamfélagi aðstoð til framþróunar á innlendum og erlendum vettvangi.
 • Rannsóknagagnasafn Íslands (RIS), er safn upplýsinga um rannsóknaverkefni sem unnið er að á Íslandi. Einnig niðurstöður rannsókna- og þróunarverkefna.
 • Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, heldur utan um starfsemi stofnunarinna, þ.á.m.; Bragasetur, Efnagreiningarsetur, Reiknisetur, Tölfræðimiðstöð og Örtæknikjarna.
 • Recall.is, þú setur þínar eigin glósur inn í forritið.
 • ScieCom info, umræðuvettvangur fyrir baltnesku löndin og norðurlönd(Nordic-Baltic Forum for Scientific Communication).
 • Tilraunavefurinn sem gefinn er út af Háskóla Íslands er safn allskonar tilrauna af sviði raunvísinda sem fróðlegt og skemmtilegt er að framkvæma.
 • Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, gefið út af fjórum fræðafélögum, Íslenska stærðfræðafélaginu, Eðlisfræðifélagi Íslands, Efnafræðifélagi Íslands og Stjarnvísindafélagi Íslands. Þar er að finna vísindagreinar fyrir fjölfróða og forvitna, skrifaðar fyrir þá sem eru læsir á vísindi en eru ekki sérfræðingar á viðkomandi sviði. M.a. vísindagreinar á viðkomandi fræðasviðum.
 • Umhverfisstofnun, um stofnunina, fréttir, fræðsluefni, lög og reglur.
 • Veðurstofa Íslands upplýsingar um veður, jarðhræringar, vatnafar, ofanflóð, loftslag, hafís, mengun og veðurstofuna.
 • Verktækni, fréttablað Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands.

Ókeypis bækur á netinu

 

 • Free tech books, tenglasafn sem vísar á tæknibækur í opnum aðgangi.
 • Online books page er tenglasafn meira en 900 þúsund bóka í opnum aðgangi á vefnum, tekið saman af bókasafni ríkisháskólans í Pennsylvaníu, Bandaríkjunum.
 • Project Gutenberg færir með hjálp sjálfboðaliða bækur, sem komnar eru úr höfundarrétti vegna aldurs, af pappírsformi og á rafrænt.