Í Betri stofu Keilis geta nemendur og starfsfólk komið saman á notalegum stað – lært og unnið. Þar geta nemendur fengið alhliða tölvuþjónustu, aðstoð með rafrænar heimildaleitir og lánaðar bækur, tengdum fögum sem kennd eru í Keili.
Nemendur geta einnig nýtt safnakost Bókasafns Reykjanesbæjar. Bókasafnskírteini kostar kr. 1.800 og gildir í eitt ár frá útgáfu. Þar geta nemendur fengið aðstoð við heimildaleit og safnkennslu ef þeir vilja án gjalds.
Betri torgið er staðsett í aðalbyggingu Keilis að Grænásbraut 910 í Reykjanesbær.