Nám og störf

Að velja rétt nám og starf getur verið erfitt fyrir marga. Náms- og starfsráðgjafi Keilis veitir upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði við skólann og aðstoðar fólk við val á námi og starfi.  

Nám erlendis

Þegar velja á nám erlendis er að mörgu að hyggja og það getur sparað mikla fyrirhöfn og mikinn tíma að leita á réttum stöðum til að fá upplýsingar og aðstoð. 
 

Háskólar á Íslandi

Vinnumiðlanir