Sumarskóli Keilis

Sumarið 2016 endurtekur Keilir námskeið vinsæl námskeið frá því í fyrra sumar fyrir ungt fólk. Annars vegar bjóðum við uppá Flugbúðir og hins vegar Tækni- og vísindasmiðju. Nánari upplýsingar um sumarnámskeið Keilis.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Svafa, verkefnastjóri Sumarskóla Keilis, á netfangið: sigrunsvafa@keilir.net