Pétur Kári Olsen

Lauk staðnámi í Háskólabrú 2016

Pétur Kári Olsen lauk námi í Háskólabrú Keilis árið 2016. 

Um leið og ég gekk inn í Keili þá fann ég þessa tilfinningu að hér ætti ég að vera. Það var einstakt andrúmsloft í Keili, og þar eru einstakir kennarar með mikinn metnað. Ég minnist þess sérstaklega að í náminu þá héldust allir í hendur og studdu við bakið hverjir á öðrum. Við vorum eins og ein stór fjölskylda og ég sakna samnenenda minna í dag af því að námstíminn í Keili var einn skemmtilegasti tími lífs míns. Alveg einstaklega skemmtilegt ferðalag.

 • Víðir Pétursson

  Lauk fjarnámi í Háskólabrú 2016
 • Davíð Rósinkarsson

  Hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi
 • Fida Abu Libdeh

  Framkvæmdastjóri GeoSilica Iceland
 • Þorbjörg Guðmundsdóttir

  Lauk fjarnámi í Háskólabrú 2016
 • Hjörtur Freyr Hjartarson

  Læknisfræði í Slóvakíu
 • Lögfræðinemar í HR

  Frá Háskólabrú í lögfræðinám
 • Margrét Kristín Pálsdóttir

  Lögfræðingur hjá innanríkisráðuneytinu
 • Nína M. Pálmadóttir

  Markaðsstjóri Hótel Selfoss
 • Páll Valur Björnsson

  Kennari við Fisktækniskóla Íslands
 • Pétur Kári Olsen

  Lauk staðnámi í Háskólabrú 2016
 • Sigrún Elísabeth Arnardóttir

  BA nám í sálfræði við Háskólann á Akureyri
 • Thelma Dögg Árnadóttir

  Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands