Tölvuleikjabraut

Samkvæmt samkomulagi við Mennta- og menntamálaráðuneytið býður Keilir upp á nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð frá og með haustinu 2019. 

Ef þú hefur áhuga á náminu, vinsamlegast skráðu nafn og netfang hér fyrir neðan og við munum hafa samband við þig þegar nánari upplýsingar liggja fyrir. Þú getur einnig haft samband við Keili í síma 578 4000 eða á menntaskolinn@keilir.net.

Persónuverndarupplýsingar

Persónuupplýsingar verða nýttar í samræmi við persónuverndarstefnu Keilis samkvæmt lögum 90/2018 um Persónuvernd. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu Keilis má nálgast hér.