Skráning á námskynningu Keilis

Keilir býður upp á opna kynningarfundi um námsframboð Keilis á Norður- og Austurlandi 30. október - 2. nóvember. 

Við leggjum áherslu á að þetta verði létt spjall þar sem þú getur fræðst um fjarnám Háskólabrúar bæði með og án vinnu, en auk þess verður hægt að spyrjast fyrir um annað námsframboð skólans.

Vinsamlegast skráið þátttöku. Veitingar í boði. Allir velkomnir.