Fara í efni

Um Keili

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, er í eigu ríkis, sveitarfélaga á Suðurnesjum. Skólinn var stofnaður árið 2007 með það að markmiði að byggja upp námsmannasamfélag á Suðurnesjum þar sem boðið er upp á vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu.

Skólar Keilis eru smáir í sniðum og sérhæfðir, með áherslu á persónulega þjónustu við nemendur, fræðasamfélag og atvinnulíf. Frá upphafi hafa rúmlega fjögur þúsund nemenda útskrifast frá skólum Keilis og fer þeim ört fjölgandi. Undir regnhlíf hans starfa þrír skólar:

Aðrar námsleiðir hjá Keili eru: Fjarnámshlaðborð, Fótaaðgerðafræði og  Inntokuprof.is, sem er Undirbúningsnámskeið fyrir inntökupróf Læknadeildar og Tannlæknadeildar Háskóla Íslands.

Fjölmiðlar

Allar fyrirspurnir fjölmiðla skulu berast framkvæmdastjóra Keilis.