Fréttir

Kynning á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á Akureyri

Keilir verður með opinn kynningarfund í SÍMEY, Þórsstíg 4 á Akureyri, um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, miðvikudaginn 29. október kl. 18:00.
Lesa meira

Kynning á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Við verðum með kynningu á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á ráðstefnunni Björgun 2014 í Hörpu 16. - 18. október næstkomandi.
Lesa meira

Skólasetning í leiðsögunámi Keilis

Föstudaginn 22. ágúst er skólasetning fyrir nýnema í leiðsögunámi í ævintýraferðmennsku kl. 12:30 – 15:00 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Rick Howard

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 27. - 28. september næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun.
Lesa meira

Grein á mbl um Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Fyrsta braut­skrán­ing nem­enda í leiðsög­u­námi í æv­in­týra­ferðamennsku á veg­um Keil­is og Thomp­son Ri­vers Uni­versity í Kan­ada var í síðustu viku
Lesa meira

Hægt að leika sér í hrikalegu landslagi

Viðtal við Ragnar Þór Þrastarson, verkefnastjóra leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, frá því í fyrrasumar.
Lesa meira

Námskeið um vöðvauppbyggingu og fitutap

Dr. Brad Schoenfeld heldur fyrirlestur um vöðvauppbyggingu og fitutap í Íþróttaakademíu Keilis 31. maí - 1. júní næstkomandi.
Lesa meira

Fyrirlestur um viðskiptalega þætti einkaþjálfarans

Þórsteinn Ágústsson, framkvæmdarstjóri og MBA, verður á Akureyri og fjallar meðal annars um markaðssetningu á netinu og þjónustu við viðskiptavininn.
Lesa meira

Námskeið um hraða- og snerpuþjálfun í maí

Ian Jeffreys, PhD, mun leiðbeina á námskeiði um hraða- og snerpuþjálfun á vegum Íþróttaakademíu Keilis í maí.
Lesa meira

Umsóknarfrestir hjá ÍAK

Umsóknarfrestur í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun er til 10. júní næstkomandi.
Lesa meira