Fréttir

Rhiannon Bronstein kennir skyndihjálp í óbyggðum

Rhiannon Bronstein frá Wilderness Medical Associates kennir þessa dagana námskeið í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku um skyndihjálp í óbyggðum.
Lesa meira

Keilir býður upp á nýtt nám í fótaaðgerðarfræði

Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði frá vorönn 2017 með fyrirvara um næga þátttöku. Áætlað er að námið hefjist um miðjan febrúar og er umsóknarfrestur til 23. janúar.
Lesa meira

Styrktarþjálfaranámskeið með Dietmar Wolf

Íþróttaakademía Keilis býður upp á námskeið hjá Dietmar Wolf, landsliðsþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum og kennara í styrktarþjálfaranámi ÍAK, þar sem farið verður yfir álag í styrktarþjálfun (workload and intension) og tækni í kraftlyftingargreinunum.
Lesa meira

Námskeið um viðbrögð og sjálfsbjörgun í snjóflóðum

Leiðsögunám Keilis í ævintýraferðamennsku og AST í Kanada bjóða upp á námskeið um viðbrögð við snjóflóðum og sjálfsbjörgun 21. - 23. mars 2017.
Lesa meira

Viltu verða ÍAK styrktarþjálfari?

Umsóknarfrestur í ÍAK styrktarþjálfaranám á vorönn 2017 er til 20. desember næstkomandi. Um er að ræða einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks.
Lesa meira

Skólasetning í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Upphaf skólaárs nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verður mánudaginn 29. ágúst 2016.
Lesa meira

Keilir brautskráir 18 leiðsögumenn í ævintýraferðamennsku

Keilir brautskráði 18 leiðsögumenn í ævintýraferðamennsku við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú þann 10. júní.
Lesa meira

Íþróttaakademía Keilis útskrifar 76 nemendur

Keilir útskrifaði alls 163 nemendur úr þremur skólum við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 10. júní, þar af alls 76 úr Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira

Adam Laurie kennir straumvatnsbjörgun hjá Keili

Adam Laurie kennir straumvantsbjörgun í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University.
Lesa meira

Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku

Ævintýraferðamennska er ein örast vaxandi grein innan ferðaþjónustunnar í heiminum í dag og er Ísland meðal topp fimm landa í ævintýraferðamennsku í heiminum.
Lesa meira