Fréttir

Upplýsingar fyrir nýnema

Upplýsingar fyrir nýnema í ÍAK einkaþjálfun haust 2010 eru nú aðgengilegar hér.
Lesa meira

Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis

Dagana 23. - 25. september stendur Heilsuskóli Keilis fyrir þriggja daga þjálfarabúðum fyrir fagfólk í þjálfun og heilsurækt. Nánari upplýsingar um þjálfarabúðirnar og leiðbeinendur má finna hér.
Lesa meira

Hvernig verður sterkur enn sterkari?

Einar Einarsson, kennari við ÍAK íþróttaþjálfun og ÍAK einkaþjálfun fjallar í þessari grein um þá hugmyndafræði sem ÍAK íþróttaþjálfun gengur út frá. Greinin birtist í blaði Íþróttakennarafélags Íslands.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um nám

Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2010 rennur út 7. júní næstkomandi.
Lesa meira

Ánægðir Silfurstrákar í ÍAK einkaþjálfun

Meðal þeirra nemenda hjá Keili eru helmingur íslenska landsliðsins í handbolta, strákarnir okkar. Allir stunda þeir nám í ÍAK einkaþjálfun og munu ljúka því námi í sumar. Við fengum þá Guðjón Val Sigurðsson og Björgvin Pál Gústavsson til að gefa okkur innsýn í upplifun sína á náminu.
Lesa meira

Gaman að sjá árangurinn koma í ljós

Viðtal við Steinunni Helgadóttur, ÍAK einkaþjálfara á Stykkishólmi.
Lesa meira

Kennarar við ÍAK einkaþjálfun kanna nýjungar

Keilir leggur áherslu á að vera með púlsinn á því sem er að gerast í þjálfun úti í hinum stóra heimi.
Lesa meira

Námskeið: Hámarksnýting æfinga

Námskeið í hámarksnýtingu æfinga verður haldið í Íþróttaakademíu Keilis á Ásbrú, sunnudaginn 28. mars klukkan 09:00 - 14:00.
Lesa meira