Fréttir

Opinn fyrirlestur um heilsu

Hvernig stuðlum við að bættri heilsu barnanna okkar? Dave Jack, einn aðalfyrirlesari Þjálfarabúða Keilis verður með opinn fyrirlestur í Andrews leikhúsinu á miðvikudag.
Lesa meira

Námskeið í þjálfun aldraðra, barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra

Keilir kynnir tveggja daga námskeið 28. og 29. janúar sem skiptist niður í tvenn sjálfstæð námskeið: þjálfun aldraðra og þjálfun barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra. Leiðbeinandi á námskeiðunum er Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í stoðkerfissjúkraþjálfun MT. Nánar hér.
Lesa meira

Viðskiptafræðingur gerist einkaþjálfari

Viðtal við viðskiptafræðing sem lærði einkaþjálfun rúmlega fimmtug. Viðtalið birtist í hverfisblaðinu fyrir Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi.
Lesa meira

Námskeið í styrktarþjálfun, hraðaþjálfun og æfingakerfasmíð

Dagana 5. og 6. nóvember býður Keilir uppá námskeið í styrktarþjálfun með eigin líkamsþyngd, æfingakerfasmíð og hraðaþjálfun.
Lesa meira

Stórslys

Verðandi ÍAK einkaþjálfarar luku skyndihjálparáfanganum með því að upplifa sviðsett slys og þá fyrst reyndi á þekkinguna. Nokkrar myndir hér
Lesa meira

Verðandi ÍAK íþróttaþjálfarar

Fyrsti hópur ÍAK einkaþjálfaranema sótti staðlotu hjá Keili í gær.
Lesa meira

Þjálfarabúðir hófust í morgun

Þjálfarabúðir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis hófust í morgun. Vel yfir 100 þátttakendur mættu í Andrews leikhúsið til að heyra á dr. Chris Mohr næringarfræðing.
Lesa meira

Mike Boyle kennir á Þjálfarabúðum Heilsuskóla Keilis

Hinn magnaði þjálfari og kennari, Michael Boyle mun kenna Þjálfarabúðum Keilis 23.-25. september ásamt Dave Jack og dr. Chris Mohr.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir nýnema

Upplýsingar fyrir nýnema í ÍAK einkaþjálfun haust 2010 eru nú aðgengilegar hér.
Lesa meira

Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis

Dagana 23. - 25. september stendur Heilsuskóli Keilis fyrir þriggja daga þjálfarabúðum fyrir fagfólk í þjálfun og heilsurækt. Nánari upplýsingar um þjálfarabúðirnar og leiðbeinendur má finna hér.
Lesa meira