Fréttir

Bækur fyrir þjálfara

Helgi Guðfinnsson sem kennir við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefur sett saman lista með tugum bóka fyrir metnaðarfulla þjálfara.
Lesa meira

Aðeins ÍAK einkaþjálfarar hjá Reebok Fitness

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs og Reebok Fitness skrifuðu í gær undir samstarfssamning varðandi einkaþjálfun á nýrri heilsuræktarstöð sem Reebok Fitness opnar í Holtagörðum þann 11. nóvember 2011.
Lesa meira

Vel heppaðar Þjálfarabúðir - myndir

Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis voru haldnar 22.-24. september. Þátttakendur voru um 90 og leiðbeinendur komu allir frá Bandaríkjunum.
Lesa meira

Boðskort: Shape up your life

Opinn fyrirlestur um næringu n.k. miðvikudag kl: 20.00 með dr. Chris Mohr næringarfræðingi og einum aðalfyrirlesara Þjálfarabúða Keilis.
Lesa meira

Þjálfarabúðir Heilsuskólans

Heimsklassa þjálfaranámskeið Heilsuskóla Keilis 22. - 24. september 2011.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Akureyri

Sunnudaginn 21. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá Akureyrarhópi og verður hún í Heilsuræktinni á Akureyri.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Ásbrú

Föstudaginn 19. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá þeim sem sækja staðlotur hjá Keili á Ásbrú. 
Lesa meira

Námskeið: Boltaleikir

Föstudaginn 29. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í þjálfun í leikjum og æfingum sem tengjast körfubolta, handbolta og blaki í umsjón einna fremstu þjálfara í hverri grein.
Lesa meira

Námskeið: Heilsuefling offeitra

Laugardaginn 30. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í heilsugeiranum í heilsueflingu offeitra í umsjón offituteymis Reykjalundar.
Lesa meira

Myndir frá námskeiðum Heilsuskólans

Um helgina voru tvenn námskeið hjá Heilsuskólanum. Annars vegar í hreyfiþroska barna og hins vegar í stignun og fitubrennslukerfum.
Lesa meira