Fréttir

Aðeins ÍAK einkaþjálfarar hjá Reebok Fitness

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs og Reebok Fitness skrifuðu í gær undir samstarfssamning varðandi einkaþjálfun á nýrri heilsuræktarstöð sem Reebok Fitness opnar í Holtagörðum þann 11. nóvember 2011.
Lesa meira

Vel heppaðar Þjálfarabúðir - myndir

Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis voru haldnar 22.-24. september. Þátttakendur voru um 90 og leiðbeinendur komu allir frá Bandaríkjunum.
Lesa meira

Boðskort: Shape up your life

Opinn fyrirlestur um næringu n.k. miðvikudag kl: 20.00 með dr. Chris Mohr næringarfræðingi og einum aðalfyrirlesara Þjálfarabúða Keilis.
Lesa meira

Þjálfarabúðir Heilsuskólans

Heimsklassa þjálfaranámskeið Heilsuskóla Keilis 22. - 24. september 2011.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Akureyri

Sunnudaginn 21. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá Akureyrarhópi og verður hún í Heilsuræktinni á Akureyri.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Ásbrú

Föstudaginn 19. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá þeim sem sækja staðlotur hjá Keili á Ásbrú. 
Lesa meira

Námskeið: Boltaleikir

Föstudaginn 29. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í þjálfun í leikjum og æfingum sem tengjast körfubolta, handbolta og blaki í umsjón einna fremstu þjálfara í hverri grein.
Lesa meira

Námskeið: Heilsuefling offeitra

Laugardaginn 30. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í heilsugeiranum í heilsueflingu offeitra í umsjón offituteymis Reykjalundar.
Lesa meira

Myndir frá námskeiðum Heilsuskólans

Um helgina voru tvenn námskeið hjá Heilsuskólanum. Annars vegar í hreyfiþroska barna og hins vegar í stignun og fitubrennslukerfum.
Lesa meira

Námskeið í hreyfiþroska barna

Föstudaginn 25. mars klukkan 09.00-15.00 verður námskeið um hreyfiþroska barna á leikskólaaldri hjá Keili á Ásbrú. Leiðbeinandi verður Ingi Þór Einarsson, aðjúnkt og doktorsnemi við íþrótta- og heilsufræði í Háskóla Íslands.
Lesa meira