Vinnuhelgi ÍAK

Þriggja daga vinnuhelgi ÍAK einkaþjálfaranema að baki. 75 áhugasamir nemendur frá öllu landinu tóku þátt undir handleiðslu Einars Einarssonar, Helga Jónasar, Sonju Sifjar, Tinnu Stefánsdóttur og Kristjáns Ómars, auk tveggja erlendra gestafyrirlesara, Harvey Newton frá Bandaríkjunum og Atle Artnzen frá Noregi. Þökkum öllum fyrir frábæra samveru.

Myndir frá vinnuhelginni