Upprifjun ÍAK - myndir

Einar Einars sjúkraþjálfari rifjar hér upp greiningar með útskrifuðum ÍAK einkaþjálfurum.
Einar Einars sjúkraþjálfari rifjar hér upp greiningar með útskrifuðum ÍAK einkaþjálfurum.
Heilsuskóli Keilis heldur árlega námskeið fyrir útskrifaða ÍAK einkaþjálfara til að viðhalda gæðum þeirra í þjálfun.

Heilsuskóli Keilis heldur árlega námskeið fyrir útskrifaða ÍAK einkaþjálfara til að viðhalda gæðum þeirra í þjálfun.

Námskeiðið fer fram núna um helgina og er kennt bæði á Ásbrú og á Akureyri. Nemendur eru í upprifjun á greiningum í dag undir stjórn Einars Einarssonar og Tinnu Stefánsdóttur, sjúkraþjálfara. Á morgun, laugardag fara nemendur síðan í upprifjun á æfingakerfasmíð undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar og Davíðs Kristinnssonar.

Á facebook síðu Keilis má sjá myndir frá deginum í dag www.facebook.com/keilir