Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Rick Howard

Þjálfarabúðir 27. - 28. september 2014
Þjálfarabúðir 27. - 28. september 2014

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 27. - 28. september næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun. Leiðbeinendur á þjálfarabúðunum verða Bandaríkjamennirnir Robert Linkul (MS, CSCS, NSCA-CPT) og Rick Howard (MEd, CSCS).

Meðal efnis á þjálfarabúðunum verða fyrirlestrar frá Linkul og Howard og verklegar æfingar. Meðal erinda má nefna:

  • A New Look at Personal Training Program Design & Template
  • How to Develop and Implement a Lifetime Fitness and Sports Model for Kids of All Ages
  • The Developmental Continuum - Why Kids are not Miniature Adults and Adults are not Overgrown Kids
  • Building Your Independent Personal Training Business & Budget 
  • Pedagogical and Andragogical Considerations for Effective Instruction  

Verð: kr. 12.900 (ÍAK þjálfarar fá 30% afslátt). 

Dagskrá námskeiðsins er frá kl. 09:00 - 15:00 (14:00 á sunnudeginum)

Nánari upplýsingar hér.