Þjálfarabúðir Heilsuskólans

Mike Boyle er meðal fyrirlesara á námskeiðinu
Mike Boyle er meðal fyrirlesara á námskeiðinu
Heimsklassa þjálfaranámskeið Heilsuskóla Keilis 22. - 24. september 2011. Heimsklassa þjálfaranámskeið Heilsuskóla Keilis 22. - 24. september 2011.

Þjálfarabúðir eru haldnar í þriðja skiptið á vegum Heilsuskóla Keilis, en þær hafa mjög góða dóma frá þátttakendum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa ástríðu fyrir þjálfun, hvort sem þú ert sjúkraþjálfari, íþróttafræðingur, einkaþjálfari, íþróttaþjálfari eða kemur á einhvern hátt að þjálfun sem fagmaður.

Michael Boyle, Key to success | Exercise progression and regression
Dr. Chris og Kara Mohr, Weight loss | Nutrition - Phsycology
Charles Staley, Olympic lifting in a whole new way

Tilboð til 1. september: kr. 54.900 (fullt verð kr. 69.900)


Umsögn um Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis

Róbert Magnússon íþróttasjúkraþjálfari: Á Þjálfarabúðum Keilis fær maður nýjar hugmyndir af æfingum frá topp fræðifólki í greininni og metnaðurinn í ár er ekki minni en á síðasta ári. Ég mæli eindregið með námskeiðunum hjá Keili og hvet alla sem vilja ná lengra í þjálfun að skrá sig á næstu Þjálfunarbúðir Keilis.