Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Akureyri

Sunnudaginn 21. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá Akureyrarhópi og verður hún í Heilsuræktinni á Akureyri. Sunnudaginn 21. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá Akureyrarhópi og verður hún í Heilsuræktinni á Akureyri. Markmið þessa fyrsta dags er að kynna skólaumhverfið, sýna kennsluaðstöðu, kenna á kennslukerfin og hrista hópinn saman. Kynntur verður fyrsti áfangi námsins, vöðva- og hreyfifræði. Nemendur skulu hafa með sér fartölvu fyrsta daginn og vera í þægilegum klæðnaði til að geta tekið virkan þátt í hópefli.

Upplýsingar fyrir nýnema má nálgast hér.