Skólasetning í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Upphaf skólaárs nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verður mánudaginn 29. ágúst 2016. Í kjölfarið hefst verklegur áfangi í óbyggðaferðum.

Nánari upplýsingar um námið má nálgast hér. Einnig má nálgast stundatöflu fyrir námsárið 2016 - 2017 hér (með fyrirvara um breytingar).