Skólasetning í leiðsögunámi Keilis

Föstudaginn 22. ágúst er skólasetning fyrir nýnema í leiðsögunámi í ævintýraferðmennsku. Skólasetningin verður kl. 12:30 – 15:00 og fer viðburðurinn fram í stofu B3 í aðalbyggingu Keilis og í bakgarðinum.

Námsbraut í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku er kennt í samstarfi við Thompson Rivers University í Kanada og er tveggja anna nám á háskólastigi.