Námskeið í barnadönsum

Kolfinna Sigurvinsdóttir, höfundur bókarinnar „Dansar og hreyfileikir fyrir leikskólabörn“ heldur námskeið hjá Heilsuskóla Keilis föstudaginn 25. nóvember klukkan 12:00 - 15:00.

Kolfinna Sigurvinsdóttir, höfundur bókarinnar „Dansar og hreyfileikir fyrir leikskólabörn“ heldur námskeið hjá Heilsuskóla Keilis föstudaginn 25. nóvember klukkan 12:00 - 15:00.

Á námskeiðinu verða kenndir dansar úr bókinni Dansar og hreyfileikir fyrir leikskólabörn sem Kolfinna gaf út ásamt Huldu Sverrisdóttur. Námskeiðið er sérstaklega ætlað öllum þeim sem starfa með börnum á leikskólaaldri en auk dansa úr bókinni verður sérstaklega farið í jóladansa.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.