Námskeið: Heilsuefling offeitra

Árið 1990 var hlutfall of feitra karla 7,2% en 18,9% árið 2007. Hlutfall of feitra kvenna hækkaði á …
Árið 1990 var hlutfall of feitra karla 7,2% en 18,9% árið 2007. Hlutfall of feitra kvenna hækkaði á sama tíma úr 9,5% í 21,3%
Laugardaginn 30. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í heilsugeiranum í heilsueflingu offeitra í umsjón offituteymis Reykjalundar.

Laugardaginn 30. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í heilsugeiranum í heilsueflingu offeitra í umsjón offituteymis Reykjalundar.

Á þessu eins dags námskeiði mun offituteymi Reykjalundar fara í gegnum þær aðferðir sem þau notast við á Reykjalundi í þeirri von að fleira fagfólk í þjálfun geti gripið inní á þeim vettvangi sem það starfar, hvort sem það eru sjúkraþjálfarar, einkaþjálfarar, hjúkrunarfræðingar, næringarfræðingar, íþróttafræðingar, sjúkraliðar, læknar, iðjuþjálfar eða annað.

Allar nánari upplýsingar má finna hér.