Námskeið: Boltaleikir

Erlingur Richardsson er meðal leiðbeinenda á námskeiðinu
Erlingur Richardsson er meðal leiðbeinenda á námskeiðinu
Föstudaginn 29. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í þjálfun í leikjum og æfingum sem tengjast körfubolta, handbolta og blaki í umsjón einna fremstu þjálfara í hverri grein.

Föstudaginn 29. apríl verður opið námskeið fyrir fagfólk í þjálfun í leikjum og æfingum sem tengjast körfubolta, handbolta og blaki í umsjón einna fremstu þjálfara í hverri grein.

Markmiðið með námskeiðinu er að gefa þjálfurum og kennurum fullt af nýjum hugmyndum í æfinga- og leikjabankann sem nýtast beint í íþróttakennslu og þjálfun en leikirnir henta einstaklega vel sem upphitunaraðferð í hvaða íþróttagrein sem er.

Námskeiðið er sérstaklega ætlað íþróttakennurum í grunnskólum og framhaldsskólum sem og íþróttaþjálfurum.

Allar nánari upplýsingar má finna hér.