Námskeið á vegum ÍAK

Brad Schoenfeld verður í Keili í maí
Brad Schoenfeld verður í Keili í maí

Framundan eru nokkrir spennandi viðburðir sem fagfólk og aðrir áhugasamir um líkamsþjálfun ættu að merkja inn á dagatalið hjá sér.

9. mars: Rétt tækni í styrktarþjálfun fyrir þig og kúnnan þinn
Tom DeLong, MSc sports science (biomechanics & program design)

3. - 4. maí: Hraðaþjálfun og plyometrics
Ian Jeffreys, PhD, CSCS, Styrktarþjálfari og háskólaprófessor í íþróttafræðum

31. maí - 1. júní: Vöðvauppbygging og fitutap 
"Science and application" (Schoenfeld) & "Mental toughness" (Weinberg)
Brad Schoenfeld, PhD, CSCS, einkaþjálfari, rithöfundur, pistlahöfundur, framkvæmdarstjóri og háskólaprófessor
Robert S. Weinberg, PhD, prófessor í sálfræði Miami University, bókarhöfundur

27. september: Mýtur í matarræði
Alan Aragon, næringarfræðingur, framkvæmdarstjóri alanaragon.com

Nánari upplýsingar, skráning og verð Upplýsingar um þjálfarabúðir og fyrirlestra íAK veitir Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður Íþróttaakademíu Keilis.