Leiðsögunám ÍAK lánshæft

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku (Adventure Sport Certificate) hefur nú verið samþykkt sem lánshæft hjá LÍN. Viðbrögð við náminu hafa verið framar vonum, en vegna þess að upplýsingar frá LÍN lágu ekki fyrir fyrr, hefur umsóknarfrestur um námið verið framlengdur til 24. júlí næstkomandi.

Nánari upplýsingar um námið og umsókn hérna.