Hvað eru útskrifaðir nemendur að gera í dag?

Í tilefni af tíu ára afmæli Keilis á þessu ári höfum við safnað saman umsögnum og sögum nokkurra útskrifaðra nemenda úr öllum deildum skólans.

Hægt er að skoða umsagnir og frásagnir nemenda sem hafa útskrifast úr ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi, auk Leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, á undanförnum árum á heimasíðunni.