Ennþá hægt að sækja um í ÍAK styrktarþjálfun

Frá útskrift ÍAK einkaþjálfara í júní 2013
Frá útskrift ÍAK einkaþjálfara í júní 2013

Umsóknarfrestur um nám í ÍAK einkaþjálfun rann út 19. júní síðastliðinn.

Líkt og undanfarin ár er gríðarlega góð eftirspurn eftir náminu. Enn er hægt að sækja um í ÍAK styrktarþjálfun og í staðnám á Akureyri. Umsóknarfrestur í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku rennur út í byrjun júlí.

Nánari upplýsingar og umsókn um nám hér.