Egill Ingi Jónsson

Egill Ingi Jónsson
Egill Ingi Jónsson

Í starfi mínu sem þjálfari meistaraflokks skíðaliðs Reykjavíkur hefur ÍAK einkaþjálfaranámið nýst mér mjög vel. Það hefur gert mér kleift að ná meiri árangri í styrktarþjálfun íþróttamanna og ekki síður þegar kemur að skíðaþjálfuninni sjálfri þegar komið er í fjallið.

Með náminu hef ég öðlast betri skilning á hvað gerist í líkamanum við þjálfun skíðmannsins. Námið er í senn skemmtilegt, krefjandi, fjölbreytt og faglegt. Eftir námið er ég miklu hæfari og betri þjálfari.

Egill Ingi Jónsson, ÍAK einkaþjálfari og þjálfari skíðaliðs Reykjavíkur.