Bækur fyrir þjálfara

Helgi Guðfinnsson sem kennir við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefur sett saman lista með tugum bóka fyrir metnaðarfulla þjálfara.

Helgi Guðfinnsson sem kennir við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefur sett saman lista með tugum bóka fyrir metnaðarfulla þjálfara.

Bækurnar eru um þjálffræði, næringarfræði, markmiðssetningu og fleira sem þjálfari þarf að hafa góða þekkingu á til að ná árangri. 

Listi yfir bækurnar er aðgengilegur hér á heimasíðu Helga.