Fréttir

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku hefst í ágúst

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University hefst næst í ágúst 2019. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til 11. júní næstkomandi.
Lesa meira

Fjórir nemendur Keilis í landsleik Íslands og Skotlands

Í landsleik Íslands og Skotlands í fótbolta sem fram fór á Algarvemótinu á dögunum voru fjórir Nordic Fitness Education - NPTC einkaþjálfarar frá Keili. Þrjár konur í íslenska liðinu og ein í því skoska.
Lesa meira

Fullbókað í einkaþjálfun hjá nemendum ÍAK

Fullbókað er í einkaþjálfunartíma hjá nemendum ÍAK núna í vor, en nemendur í starfsnáminu munu bjóða einstaklingum upp á fría einkaþjálfun í allt að fimm skipti á tímabilinu 25. mars – 5. maí.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í fótaaðgerðafræði

Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði og hefst námið næst í lok ágúst 2019. Námið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi og er umsóknarfrestur til 29. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Viltu verða ÍAK styrktarþjálfari?

Umsóknarfrestur í ÍAK styrktarþjálfaranám á haustönn 2019 er til 11. júní næstkomandi. Um er að ræða einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám Keilis

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjáflaranám Keilis sem hefst í ágúst 2019. Námið er vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins og fá útskrifaðir ÍAK einkaþjálfarar skráningu í EREPS gagnagrunn stofnunarinnar.
Lesa meira

Námið gerði mér kleift að láta drauma mína rætast

Eyrun Linda útskrifast sem fótaaðgerðafræðingur 18. janúar 2019. Námið hjá Keili gerði henni kleift að elta drauma sína um að gerast sjálfstætt starfandi aðili með sinn eigin rekstur.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins er einnig ÍAK einkaþjálfari

Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyr­irliði í knatt­spyrnu og leikmaður Wolfs­burg í Þýskalandi var útnefnd Íþróttamaður ársins 2018 af Samtökum íþróttafréttamanna, en Sara Björk lauk ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis árið 2016.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám í 100% fjarnámi

Við höfum opnað fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám á vegum Keilis. Hægt er að byrja í náminu sex sinnum á ári og tekur allt að átta mánuði. Námið hefst næst 7. janúar 2019.
Lesa meira

Nemandi í NPTC námi Keilis vinnur til verðlauna

Ana Markovic, sem útskrifaðist úr nýju einkaþjálfaranámi Keilis í fjarnámi (NPTC) árið 2018 vann nýlega til verðaluna á Rhein-Neckar-Pokal Champion mótinu í Þýskalandi.
Lesa meira