Upplýsingar fyrir nemendur

Nemendur í Íþróttaakademíu Keilis koma úr öllum áttum en eiga það almennt sameiginlegt að sameinast í áhugamáli sínu og ástríðu, heilsuræktinni. Á þessum síðum getur þú fundið hagnýtar upplýsingar fyrir nemendur í Íþróttaakademíu Keilis

Stundaskrár ÍAK einkaþjálfun 2016 - 2017

Hér er hægt að nálgast stundaskrár og kennsluyfirlit, ásamt dagsetningar fyrir lokapróf, upptökupróf og sjúkrapróf.

Handbækur nemenda

Hér má nálgast handbækur nemenda í Íþróttakademíu Keilis. Uppfært fyrir skólaárið 2013 - 2014.

Skráning í sjúkra- og upptökupróf

Hér er hægt að skrá sig í sjúkra- og upptökupróf á vegum Íþróttaakademíu Keilis. Nemendur skrá sig sjálfir í prófin og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag. 

Umsagnir útskrifaðra ÍAK einkaþjálfara

Keilir hefur útskrifað um 400 ÍAK einkaþjálfara. Hér má sjá umsagnir frá nokkrum þeirra.
 

Atvinnumöguleikar

ÍAK þjálfarar hafa möguleika á fjölbreyttu atvinnuumhverfi að námi loknu. Hér má sjá hvar nokkrir þeirra eru niðurkomnir.