Samsetning náms í styrktarþjálfun

Haustönn Einingar Vorönn Einingar
Lífeðlisfræði - LEF 6 Styrktarþjálfun - SOL  6
Næringarfræði - NÆÞ 5 Snerpu- og hraðaþjálfun - PLY  5
Sálfræði - SÁL 5 Mælingar íþróttafólks - MÆL  6
Vöðva-og hreyfifræði 1 - VOH1   6 Æfingakerfi styrktarþjálfunar - ÆFS
 5
Vöðva-og hreyfifræði 2 - VOH2 6 Íþróttanæringarfræði - ÍNÆ  3
    Starfsumhverfi styrktarþjálfara - STU  5
    Skyndihjálp - SKY  1
Alls: 28 Alls:  31