Flýtilyklar

Adventure Sport Certificate

English Version

Thompson Rivers University í Kanada býđur upp á nýtt og spennandi leiđsögunám í ćvintýraferđamennsku á Íslandi (Adventure Sport Certificate) í samstarfi viđ Íţróttaakademíu Keilis. Um er ađ rćđa 60 ECTS, átta mánađa nám á háskólastigi, sem hentar vel ţeim sem hafa mikinn áhuga á ferđamennsku og útivist viđ krefjandi ađstćđur. Útskrifađir nemendur hafa möguleika á ađ vinna á óhefđbundnum og fjölbreyttum starfsvettvangi međ góđum starfsmöguleikum víđa um heim í ört vaxandi grein ćvintýraferđamennsku. 

Er leiđsögunám í ćvintýraferđamennsku fyrir ţig?

Námiđ er grunnur ađ helstu ţáttum ćvintýraferđamennsku. Ţađ hentar ţeim sem vilja:

 • Kynnast starfi ćvintýraleiđsögumannsins
 • Bćta viđ ţekkingu sína á ćvintýraferđamennsku
 • Skođa möguleikann á ađ gera ćvintýraleiđsögn ađ starfsframa
 • Fara í hlutfallslega stutt og hnitmiđađ nám
 • Hafa möguleika á ađ fara í nám sem gefur möguleika ađ fá metiđ í framhaldsnám

Uppsetning námsins

Bođiđ er upp á námiđ í nánu samstarfi viđ Thompson Rivers University (TRU) í Kanada og útskrifast nemendur međ alţjóđlega viđurkennt skírteini frá ţeim (Adventure Sport Certificate). TRU er einn virtasti háskóli í heimi sem býđur nám í ćvintýraleiđsögn, en međal útskrifađra nemenda ţeirra eru nokkrir íslenskir leiđsögumenn.

Kennarar  koma bćđi frá Íslandi og erlendis frá, en námiđ fer allt fram á ensku. Námiđ byggir ađ miklu leyti á vettvangsnámi í náttúrunni ásamt ţéttri dagskrá í bóklegum fögum. Allar einingar námsins eru matshćfar í framhaldsnám innan TRU á sviđi ćvintýraferđamennsku. Nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám í ćvintýraferđamennsku innan TRU, geta fariđ beint inn í eftirfarandi nám: Adventure Guide Diploma, Adventure Management Diploma eđa í fullt nám til BS gráđu í Adventure of Tourism Management.

Námiđ leggur áherslu á eftirfarandi ţćtti:

 • Bakpokaferđalög
 • Gönguleiđsögn
 • Ísklifur
 • Jöklaferđir
 • Fjallamennska
 • Flúđasiglingar
 • Straumvatnskajak
 • Straumvatnsbjörgun
 • Sjókajak
 • Skyndihjálp í óbyggđum

Thompson Rivers University (TRU)

TRU býđur uppá eitt virtasta og yfirgripsmesta leiđsögumannanám í ćvintýraferđamennsku sem völ er á. Skólinn skapar einstaka námsupplifun sem ţróar međ nemandanum líkamlegan, andlegan og tilfinningalegan ţroska sem nýtist á alţjóđlegu sviđi ćvintýramennsku og leiđsagnar. Nánari upplýsingar um Thompson Rivers University, leiđsögunám í ćvintýraferđamennsku og möguleika á framhaldsnámi, má nálgast á heimasíđu TRU.

Nánari upplýsingar

Námiđ er lánshćft hjá LÍN. Bođiđ hefur veriđ upp á námiđ frá ţví í ágúst 2013 og einungis eru teknir inn 20 nemendur árlega. Hćgt er ađ sćkja um hérna.

Umsóknum í leiđsögunám í ćvintýraferđamennsku (Adventure Sport Certificate) ber ađ skila rafrćnt inn á INNULeiđbeiningar fyrir umsókn [PDF].

Nánari upplýsingar um námiđ veitir Arnar Hafsteinsson, forstöđumađur Íţróttaakademíu Keilis í síma 578 4000 eđa á netfangiđ: arnar@keilir.net

 

Algengar spurningar

Vegna fjölda fyrirspurna höfum viđ sett inn svör viđ nokkrum af algengustu spurningum sem okkur hafa borist, ásamt tengli á heimasíđu TRU sem inniheldur mest allar upplýsingar ađ útlistun námsbrautarinnar.

 • Hvernig sćki ég um?

  Umsóknum í leiđsögunám í ćvintýraferđamennsku (Adventure Sport Certificate) ber ađ skila rafrćnt inn á INNULeiđbeiningar fyrir umsókn [PDF]. Námiđ hefst nćst í lok ágúst 2015.

 • Er hćgt ađ taka ţetta međ vinnu?

  Um er ađ rćđa fullt nám og ţví ekki mćlst til međ ađ vera í vinnu samhliđa.  Hvort hćgt sé ađ vera í hlutastarfi međfram náminu er spurning um eđli vinnunnar og skipulagshćfileika hver og eins.

 • Er krafa um stúdentspróf?

  Sömu forkröfur eru í námiđ og almennt eru í kanadíska háskóla. Samkvćmt inntökuskilyrđum TRU ţarf íslenskur umsćkjandi ađ hafa náđ 19 ára aldri og hafa klárađ stúdentspróf. Hćgt er ađ veita undanţágur í ákveđnum tilvikum ţar sem ţó er krafist minnst helming eininga til stúdentsprófs.

  Viđ mat á inntöku mun Keilir meta allar umsóknir eftir menntun, fyrri reynslu og útkomu úr inntökuviđtölum.

 • Er krafa um reynslu af fjallamennsku eđa vatnasporti?

  Nei – námiđ er grunnnám í ćvintýraferđamennsku.

 • Er námiđ lánshćft?

  Já. Leiđsögunám í ćvintýraferđamennsku (Adventure Sport Certificate) er lánshćft hjá Lánasjóđi íslenskra námsmanna (LÍN). Bćđi er lánađ fyrir skólagjöldum og framfćrslu en ţađ er persónubundiđ hvert hlutfall lána er til viđkomandi nemenda.  Á vefsíđu LÍN má finna reiknivél sem hćgt er ađ sjá hlutfall námslána.

  Ath. ađ til ađ vera lánshćfur, ţarf nemandi ađ vera skráđur í fullt nám, eđa 60 ECTS einingar á tveimur samliggjandi önnum.

 • Hvađ kostar námiđ?

  TRU setur verđskránna og í dag er verđiđ um 1.398.500 ISK fyrir "Adventure Sport Certificate" námiđ. Auk ţess er 75.000 ISK óendurkrćft skráningargjald.

 • Hvađ ţarf ég ađ eiga af búnađi?

  Smelltu hér til ađ sjá lista af búnađi sem mćlt er međ ađ eiga í ţegar komiđ er í námiđ. Listinn er á ensku.

   

 • Hverjir kenna í náminu?

  Flestir kennarar námsins eru menntađir frá Thompson Rivers University og allir hafa ţeir viđamikla reynslu í hinum ýmsu störfum innan ferđamannageirans.

 • Hvenćr hefst námiđ?

  Kennsla fyrir námsáriđ 2015 - 2016, hefst í lok ágúst 2015. Nánari upplýsingar verđa birtar ţegar nćr dregur.

 • Hversu mikill er bóklegi hluti námsins?

  Rúmlega helmingur námsins er verkleg kennsla og fer megniđ af henni fram víđsvegar um í náttúru Íslands. Fjórir áfangar af tólf í náminu eru bóklegir en ađ auki eru tveir áfangar ađ hluta til á bókina. Bóklegir áfangar eru ađ mestu kenndir yfir vetrarmánuđina nóvember til febrúar. Stefnt er á ađ blanda bóklegri kennslu međ stađarnámi og fjarnámi í framtíđinni.

 • Nánari upplýsingar

  Nánari upplýsingar eru einnig ađ finna á heimasíđu TRU: www.tru.ca/act/adventure/our_programs/adventuresportcertificate.html