Skráning á námskeið með Dietmar Wolf - 2017

Íþróttaakademía Keilis býður upp á kraftþjálfunarnámskeið með Dietmar Wolf, landsliðsþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum og kennara í styrktarþjálfaranámi ÍAK, dagana 4. - 5. nóvember næstkomandi.

Frábært tækifæri fyrir einka- og styrktarþjálfara sem vilja færa þekkingu sína á hærra plan. Hægt er að sækja námskeiðið annað hvort á stökum degi eða báða dagana. Athugið að einungis verður tekið við 20 þátttakendum hvorn dag fyrir sig. Námskeiðið er eingöngu ætlað ÍAK einkaþjálfurum, sjúkraþjálfurum eða íþróttafræðingum.

Nánari upplýsingar veitir Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður ÍAK í síma 578 4052 eða 820 9090.

Verð: 9.500 kr. fyrir annan daginn eða 19.000 kr. fyrir báða.Safnreitaskil

Hér fyrir neðan getur þú valið um að greiða fyrir námskeiðið með korti, þá færist þú sjálfkrafa inn á örugga greiðslusíðu Dalpay og gengur frá greiðslunni þar. 

Einnig er velkomið að ganga frá greiðslunni með millifærslu. Þá millifærir þú 5.000 krónur á reikning 542-26-663 kennitala 500507-0550 og setur nafn þátttakanda í skýringu. Vinsamlegast sendu greiðslukvittun á greidslur@keilir.net 

Athugið að skráning er ekki gild fyrr en gengið hefur verið frá greiðslu annað hvort með millifærslu eða kreditkortil. Vinsamlegast sendið staðfestingu á keilir@keilir.net þar sem fram kemur nafn viðkomandi og viðkomandi námskeið.


Verð: 9.500 kr.