• Íþróttaakademía Keilis

    „ÍAK einka- og styrktarþjálfun er ítarlegasta
    þjálfaranámið sem er í boði á Íslandi“

    Read More

Íþróttaakademía Keilis

Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun, hagnýtt nám í Fótaaðgerðarfræði, og Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku í samstarfi við Thompson Rivers University í Kanada.

Lesa meira