Flýtilyklar

 • IAK-styrktarthjalfun

  ÍAK styrktarþjálfaranám

 • IAK-einkathjalfun

  ÍAK einkaþjálfun er ítarlegasta
  einkaþjálfaranámið sem er í boði á Íslandi

 • IAK-tru

  Átta mánaða leiðsögunám á
  háskólastigi í ævintýraferðamennsku

Íþróttaakademía Keilis

Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku í samstarfi við Thompson Rivers University í Kanada. 

Íþróttaakademían kappkostar einnig við að sinna vel endurmenntun þjálfara með stökum námskeiðum og viðburðum.

Fréttir

Myndband

Kynningarmyndband um ÍAK einkaþjálfaranám

Umsagnir nemenda