• Íþróttaakademía Keilis

    ÍAK einka- og styrktarþjálfun er ítarlegasta
    þjálfaranámið sem er í boði á Íslandi

    Read More

Íþróttaakademía Keilis

Íþróttaakademía Keilis býður upp á krefjandi, skemmtilegt og metnaðarfullt nám í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku í samstarfi við Thompson Rivers University í Kanada.

Lesa meira

Nám á haustönn 2016

21.06.2016
Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira