Skólasetning Háskólabrúar Keilis

Skólasetning í Háskólabrú Keilis verður mánudaginn 20. ágúst næstkomandi og hefst hún klukkan 10:00. Þá munu rúmlega hundrað nýnemar hefja nám í Háskólabrú í staðnámi. Starfsfólk og kennarar Keilis bjóða nýja nemendur hjartanlega velkomna og minnum á upplýsingar á heimasíðunni þar má meðal annars finna dagskrá fyrstu vikuna.

Upplýsingar fyrir nýnema í staðnámi Háskólabrúar
Gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema Keilis