Skólasetning á haustönn

Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um skólasetningu viðkomandi deilda Keilis á haustönn 2012. Skólasetning fer fram í aðalabyggingu Keilis að Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ (nema annað komi fram á vef viðkomandi deilda). Nemendur nálagst ganglegar upplýsingar um upphaf náms á nýnemasíðunni eða á skrifstofu Keilis á keilir@keilir.net

Tæknifræðinám Keilis, 7. ágúst kl. 9:00

Íþróttaakademían, 17. ágúst kl. 9:00

Flugakademían

  • PPL einkaflug 13. ágúst kl. 13:00
  • ATPL atvinnuflug 20. ágúst kl. 13:00
  • Flugþjónusta 24. september (tímasetning tilkynnt síðar)
  • Flugumferðastjórn 7.september kl.13.00

Háskólabrú 20. ágúst kl. 10:00