Nemendur heimsækja þýska bókasafnið

Nemendur á bókasafninu
Nemendur á bókasafninu

Nemendur Hugvísindardeildar Keilis í þýsku fóru í menningarferð í þýska bókasafnið í Hafnarfirði í dag.

Mikill áhugi nemenda leynir sér ekki og var 100% mæting. Nemendur fengu leiðsögn á þýsku á safninu,horfðu síðan á þýskan sjónvarpsþátt og undirbjuggu síðan lestur bókar á þýsku sem þau eru að fara að lesa um helgina.