Umsókn í Menntastoðir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Menntastoðir vorönn 2013. Námið er hugsað sem undirbúningur til áframhaldandi náms, meðal annars í Háskólabrú Keilis, sem og aðrar frumgreinadeildir. Einnig má nýta einingar úr Menntastoðum inn í nám í framhaldsskóla. Helstu námsgreinar eru íslenska, stærðfræði, enska, danska, námstækni, sjálfstyrking, tölvu- og upplýsingatækni og bókfærsla.

Nánari upplýsingar