Handbók fyrir fjarnema í Háskólabrú

Hægt er að nálgast uppfærða nemendahandbók í fjarnámi Háskólabrúar á vefnum. Þar má meðal annars finna upplýsingar um skipulag námsins, próf og próftökurétt, verkefnavinnu og skil, auk netfanga starfsfólks.

Handbókina, ásamt almennri handbók nemenda Keilis má nálgast hér.