Steingrímur Páll Þórðarson

Atvinnuflugmaður hjá SAS

Steingrímur var fyrsti nemandinn sem lauk sólóprófi frá Flugakademíu Keilis.

„Það var frábært að læra í Keili, reyndir kennarar, frábært umhverfi og gott veganesti í framtíðina. Síðan þá hef ég komið víða við, byrjaði hjá Emirates sem flugþjónn á A380 og B777. Fékk síðar vinnu í Þýskalandi sem flugmaður á D328, Air Atlanta seinna meir á B744 og svo loks SAS á B737 þar sem ég er núna.“

 • Hildur Björk Pálsdóttir

  Atvinnuflugmaður hjá Icelandair
 • Steingrímur Páll Þórðarson

  Atvinnuflugmaður hjá SAS
 • Sebastian Fredsholt

  First officer at Danish Air Transport
 • Magnús Þormar

  Flugmaður hjá Mýflugi
 • Christina Thisner

  First officer at SAS
 • Guðmundur Hallur Hallsson

  Flugvirki hjá Icelandair
 • Ragnar Magnússon

  Flugmaður hjá Icelandair