Kynningarfundur um atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis býður áhugasömum aðilum að kynna sér nám við skólann á mánaðarlegum kynningarfundum. Þar verður farið yfir fyrirkomulag atvinnuflugnáms, hægt að skoða aðstöðuna við skólann og hitta bæði kennara og nemendur, ásamt því að fá svör við helstu spurningum.
 
Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 19. febrúar kl. 13:15 og fer fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Forráðamenn umsækjenda eru að sjálfsögðu velkomnir.

 

Nánari upplýsingar og skráning