Áhafnasamstarf á þotu - MCC/JOC

Áhafnasamstarf á þotu - MCC/JOC hefst 16. ágúst 2017. Athugið að takmarkað sætapláss er á hvert námsskeið.

Áhafnasamstarf á þotu (MCC/JOC Multi-Crew Cooperation and Jet Orientation Course) samanstendur af yfir 30 kennslustundum ásamt 20 kennslustundum í fullkomnum flughermi. Til viðbótar er mikil áhersla lögð á sjálfsnám í gegnum kennslukerfi keilis með myndböndum, verkefnum og viðbótarefni.

Markmið þjálfunarinnar er að flugmenn læri að starfa í faglegu umhverfi flugfélagana og að beita og nýta sér þekkingu og færni sína og áhafnar sinnar ásamt öllum öðrum auðlindum sem almennt eru tiltæk flugmönnum í starfsumhverfi sínu.

Nánari upplýsingar og skráning á námskeið