Heimboð Flugakademíu

Skráningu lýkur kl: 16 fimmtudaginn 9 júní og að henni lokinni verða nánari upplýsingar um framhaldið sendar til þín í tölvupósti. Vinsamlegast munið að taka með ykkur skilríki (vegabréf eða ökuskírteini) þar sem farið verður inn á flugverndarsvæði Keflavíkurflugvallar við heimsókn í verklega deild Flugakademíu Keilis. Háð lágmarksþátttöku. 

Upplýsingar um þátttakanda
Upplýsingar um gesti

Þér er velkomið að taka með þér gest eða gesti á upplýsingadaginn. Vinsamlegast skráið nöfn viðkomandi hér fyrir neðan.


Hvernig tengist gesturinn þinn þér?
Hér má setja inn upplýsingar um fleiri gesti - mikilvægt að fram komi fullt nafn og kennitala.

Verð: 1.000 kr.