Fréttir

Flugakademía Keilis útskrifar 31 atvinnuflugmann

Stærsti hópur til þessa í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis útskrifaðist við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú, föstudaginn 5. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugakademía Keilis tekur líkt og undanfarin ár þátt í árlegum Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli sem verður haldinn laugardaginn 23. maí næstkomandi.
Lesa meira

Heimboð fyrir verðandi atvinnuflugmenn

Flugakademía Keilis verður með heimboð laugardaginn 9. maí kl. 10 - 14, þar sem verðandi atvinnuflugmenn fá innsýn í fyrirkomulag og uppbyggingu flugnáms.
Lesa meira

Samstarf Keilis og European American Aviation

Flugakademía Keilis og European American Aviation í Flórída hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu sem auðveldar nemendum Keilis að sækja tímasöfnun í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Samstarfsaðili Keilis vinnur til virtra verðlauna

Samstarfsaðili Flugakademíu Keilis í flugvirkjanámi skólans, Air Service Training í Skotlandi, vann nýverið ein virtustu verðlaun sem eru veitt breskum fyrirtækjum.
Lesa meira

Viltu starfa sem flugkennari?

Vegna aukinna umsvifa óskar Flugakademía Keilis eftir að ráða kennara í verklega flugkennslu í sumar.
Lesa meira

Flugvirkjanemar Keilis í heimsókn til Akureyrar

Nemendur í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis og AST fóru í náms- og skemmtiferð til Akureyrar á dögunum þar sem þeir heimsóttu meðal annars Flugsafn Íslands og Arctic Maintenance.
Lesa meira

Heimsókn frá Eimskip

Söludeild flutningsþjónustu Eimskips komu í heimsókn í Flugakademíu Keilis á dögunum og skoðuðu nýlegan flughermi skólans.
Lesa meira

Kennsluefni og kennslukerfi frá Oxford

Flugakademía Keilis býður upp á kennsluumhverfi í fremstu röð og notar bæði kennslubækur og kennslukerfi frá Oxford Aviation Academy.
Lesa meira

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis er eini flugskólinn á Íslandi sem býður upp á samtvinnað flugnám til atvinnuflugmannsréttinda og tekur námið einungis átján mánuði.
Lesa meira