Fréttir

Hundraðasti atvinnuflugmaðurinn frá Keili

Ellefu atvinnuflugmenn útskrifuðust frá Flugakademíu Keilis við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar, þar á meðal hundraðasti atvinnuflugmaður skólans.
Lesa meira

Þriðja DA40 kennsluvélin á leiðinni

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á þriðju DA40 flugvél skólans frá austurríska flugvélaframleiðandanum Diamond.
Lesa meira

Nemendur Keilis fá þjálfun í fullkomnasta flughermi landsins

Flugakademía Keilis hefur samið við TRU Flig­ht Train­ing um aðgang að flughermi félagsins fyrir þjálfun atvinnuflugmannsnemenda í áhafnarsamstarfi (MCC).
Lesa meira

Tilkynning frá Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis í samráði við nemendur hefur ákveðið að aflýsa öllu flugi á vegum skólans í dag.
Lesa meira

Skólasetning í flugvirkjanámi Keilis

Skólasetning fyrir nýnema í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis og AST verður miðvikudaginn 26. ágúst kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira

Fullbókað í samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Mikil ásókn er í flugnám hjá Keili og er nú fullbókað í báða bekkina í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi Flugakademíunni sem hefjast í september og október á þessu ári.
Lesa meira

Flugakademía Keilis stofnar Flugklúbb Helga Jónssonar

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á elsta flugskóla landsins og hefur í kjölfarið stofnað Flugklúbb Helga Jónssonar sem verður starfræktur á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira

Flugakademía Keilis óskar eftir forritara

Flugakademía Keilis óskar eftir forritara til þess að taka þátt í þróun á rekstrarkerfi á vefnum fyrir flugskóla og flugklúbba.
Lesa meira

Flugakademía Keilis útskrifar 31 atvinnuflugmann

Stærsti hópur til þessa í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis útskrifaðist við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú, föstudaginn 5. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugakademía Keilis tekur líkt og undanfarin ár þátt í árlegum Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli sem verður haldinn laugardaginn 23. maí næstkomandi.
Lesa meira