Fréttir

Viltu starfa sem flugkennari?

Vegna aukinna umsvifa óskar Flugakademía Keilis eftir að ráða kennara í verklega flugkennslu í sumar.
Lesa meira

Flugvirkjanemar Keilis í heimsókn til Akureyrar

Nemendur í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis og AST fóru í náms- og skemmtiferð til Akureyrar á dögunum þar sem þeir heimsóttu meðal annars Flugsafn Íslands og Arctic Maintenance.
Lesa meira

Heimsókn frá Eimskip

Söludeild flutningsþjónustu Eimskips komu í heimsókn í Flugakademíu Keilis á dögunum og skoðuðu nýlegan flughermi skólans.
Lesa meira

Kennsluefni og kennslukerfi frá Oxford

Flugakademía Keilis býður upp á kennsluumhverfi í fremstu röð og notar bæði kennslubækur og kennslukerfi frá Oxford Aviation Academy.
Lesa meira

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis er eini flugskólinn á Íslandi sem býður upp á samtvinnað flugnám til atvinnuflugmannsréttinda og tekur námið einungis átján mánuði.
Lesa meira

Frábærum flugbúðum Keilis lokið

Flugakademía Keilis stóð helgina 14. - 16. febrúar í fjórða sinn fyrir flugbúðum fyrir unga flugáhugamenn og framtíðar flugmenn.
Lesa meira

Umsókn um flugvirkjanám

Yfir 60 manns stunda flugvirkjanám á vegum Flugakademíu Keilis og AST. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í flugvirkjanámið sem hefst næst í ágúst 2015.
Lesa meira

Keilir tekur í notkun fullkominn flughermi

Flugakademía Keilis hefur tekið í notkun fullkominn flughermi að gerðinni Redbird MCX sem mun nýtast til æfinga allt frá grunnstigum þjálfunar, svo sem hliðarlendingum, að fjölhreyfla og fjöláhafna flugvélum.
Lesa meira

Enn eru laus pláss í flugvirkjanám Keilis

Vegna mikils áhuga mun Flugakademía Keilis bjóða nemendum upp á að hefja flugvirkjanám á vorönn, en hingað til hefur upphaf námsins verið á haustönn.
Lesa meira

Flugakademía Keilis leitar að þjónustufulltrúa

Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og krefjandi starf þjónustufulltrúa Flugakademíunnar.
Lesa meira