Fréttir

Flugvirkjanám Keilis

Flugvirkjanám AST og Keilis hefst næst í ágúst 2016. Um er að ræða fimm anna samþykkt bóklegt og verklegt nám fyrir flugvirkja „Approved IR Part 66 Category B“.
Lesa meira

Heimsókn Flugvirkjafélags Íslands

Flugvirkjafélag Íslands heimsótti Flugakademíu Keilis á dögunum og fékk stjórn félagsins kynningu á starfsemi skólans.
Lesa meira

Auknir námslánamöguleikar

Flugakademía Keilis hefur gert samstarfssamning við Framtíðina sem veitir nemendum í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi aukin tækifæri til töku námslána.
Lesa meira

Fullbókað í næsta námskeið í áhafnasamstarfi

Fullbókað er í námskeið í áhafnasamstarfi Multi-Crew Cooperation (MCC/JOC) sem hefst 16. mars 2016. Næsta námskeið hefst 18. maí næstkomandi.
Lesa meira

Umsókn um flugnám

Tekið er við umsóknum í einka- og atvinnuflugmannsnám Flugakademíu Keilis allt árið um kring og hefjast námskeið í atvinnuflugmannsnámi þrisvar sinnum á ári.
Lesa meira

Fyrstu flugnemendurnir ljúka námskeiði í áhafnasamstarfi

Á dögunum útskrifuðust fyrstu nemendurnir af MCC námskeiði í áhafnasamstarfi á vegum Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Tækifærin eru í flugi og tengdri starfsemi

Morgunblaðið fjallaði um nám í Flugakademíu Keilis þann 9. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Keilir tekur í notkun níundu kennsluvélina

Flugakademía Keilis tók við nýrri Diamond DA40 kennsluvél frá austurríska flugvélaframleiðandanum Diamond í byrjun mars.
Lesa meira

Fyrsta útskrift flugvirkjanáms Keilis og AST

Fyrsta útskrift flugvirkjanáms Flugakademíu Keilis og AST fór fram föstudaginn 15. janúar síðastliðinn, en þá útskrifuðust 22 flugvirkjar úr náminu.
Lesa meira

Hundraðasti atvinnuflugmaðurinn frá Keili

Ellefu atvinnuflugmenn útskrifuðust frá Flugakademíu Keilis við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar, þar á meðal hundraðasti atvinnuflugmaður skólans.
Lesa meira